Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Fréttir

Nýjasta nýtt á Tónmenntavefnum!
Featured

NÝ TEGUND SPURNINGALEIKS

NÝTT!

MILLJÓNAMÆRINGURINN

Ný tegund spurningakeppni á Tónmenntavefnum    Milljardamaeringur Mynd

Eitt til tvö lið.

Spurðu salinn - Hringdu í vin - Dragðu frá tvö röng svör...hljómar kunnuglega?

Spennandi og fræðandi í senn, tilvalið fyrir skólastofuna.

 

Til kennara:

Þessi fyrsta keppni úr MILLJÓNAAMÆRINGNUM eru almenn tónlistaratriði: Þekktu tónskáldið af hljóðdæmi, þekktu gítarleikara, þekktu tónlistarorð sem notuð eru í tónlist og ýmislegt fleira. Spurningarnar fara stigvaxandi í erfiðleika og ólíklegt er að yngri nemendur nái síðustu spurningunum. Notið tónmenntavefinn sem ítrun fyrir þau atriði sem spurt er um í keppninni, en þar er að finna hafsjó af fróðleik um tónskáld, tónlistartegundir, tónfræði og margt fleira.

 

Tilvalið til notkunar í kennslu í tónmennt eða tónfræði.

 

SPILAÐU LEIKINN HÉR!

Featured

Spjaldtölvuvæðingin

Sífellt fleiri skólar taka nú spjaldtölvur í notkun sem hluta af skólastarfinu. Þessi þarfaþing eru háð eilítið öðrum spjaldtolvalögmálum en tölvur þegar að því kemur að birta vefsíður. Tónmenntavefurinn er spjaldtölvuvænn en til þess að nýta alla möguleika vefsins þarf að framkvæma einfaldar aðgerðir á spjaldtölvunum, sérstaklega Ipad. 

 

Flash player í Ipad:  Það þarf að fara í apple store í Ipadinum og hlaða niður Puffin web-browser sem er ókeypis en hann styður flash player.  Þessi aðgerð veldur því að öll mynbönd, margmiðlun og spurningakeppnir spila eins og þær eiga að gera. 

 

Sibelius Scorch: Þegar opnaðar eru nótnaskrár (sem hægt er að breyta hraða og tónhæð í afspilun) kemur hlekkur á App verslun þar sem app fyrir þessa tækni frá scorch screenshotSibelius fyrirtækinu er að finna og kostar það rétt um 2 dollara. ( ca. 260 kr.)  Þetta þarf aðeins að gera einu sinni. 

 

 

 

 

 

 

Featured

Tónlistin í teiknimyndum

NÝTT!

Skemmtileguri spurningaleikur fyrir skólastofuna eða heima með pabba og mömmu! CARTOON COLLAGEÞú heyrir tónlist úr teiknimynd og átt að geta upp á því úr hvaða mynd tónlistin er. Einnig kærkomið tækifæri til að reyna okkur fullorðnu á því hvað við munum úr þrjú-bíó ferðunum.  Disney, Tommi og Jenni, Steinaldarmennirnir, Dóra landkönnuður og allir hinir!

 

Viðeigandi aldur í skólastofu: 1. til 7. bekkur (... sem og þeir sem eru ungir á hvaða aldri sem er!)

SKOÐA LEIKINN HÉR!

Featured

Þekkir þú tónverkið?

NÝTT!

TÓNSKÁLD OG TÍMABIL

Spennandi spurningaleikur fyrir skólastofuna eða heima með vinum og fjölskyldu! Þú heyrir stef úr þekktu tónverki, jazz, barokk, klassík eða Tonskald morg saman2rómantík. 

Hvert er tónskáldið, frá hvaða tónlistartímabili er verkið? Frekari upplýsingar um þessi tónskáld og verk þeirra (með hljóðdæmum og nótum) er að finna í tónskáldaþætti Tónmenntavefsins. 

Sperrum nú eyrun og ræsum heilasellurnar!

Skráðir notendur nálgist leikinn hér!

Featured

Nýtt efni á Tónmenntavefnum

Ný spurningakeppni - METAL (þungarokk) metal

Nú eru það þungarokksaðdáendur sem fá að spreyta sig! Hvað veistu um METAL? Fjölbreyttar spurningar - Hægt að skipa í mörg lið, velja nöfn og karaktera. Leikurinn heldur utan um stigagjöfina. Þá er bara að reyna á heilasellurnar. 

Hentar unglingadeildum og eldri nemendum.

Áskrifendur sjáið leikinn hér

 

Andrúmsloft í skólastofunni eða við heimanámið! 

 Settu í gang þessa tónlist og finndu hvernig slökun og vellíðan nær tökum á huganum. Sérvalið efni fyrir yngstu nemendurna, sofandi barnsem og róleg og slakandi klassísk tónlist og jazz fyrir þá  eldri. Sjá hér í Heimur Hljóðsins

Featured

Íslensk vinsæl tónlist 2013

Hversu vel þekkir þú íslenska söngvara og hljómsveitir í dag?
Í þessari spurningakeppni Tónmenntavefsins eru tóndæmi með mörgum af efnilegustu og þekktustu tónlistarmönnum og konum Asgeir TraustiÍslands í dag. Margir hverjir komu fram á nýliðinni Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Því sperrum við eyrun og keppum í íslenskri tónlist frá árinu 2013.