Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Keppnin um Bítlana - The Beatles hefur verið endurunnin

Bítlarnir - Spurningakeppni-HTML5

Hvað veistu um eina vinsælustu hljómsveit allra tíma The Beatles?    mynd a vef beatles

Spennandi spurningakeppni um líf og störf þessarar merku hljómsveitar

Hljóðdæmi og myndir - 4 lið

Tilvalin leið til að kynna þessa frábæru tónlist fyrir ungu fólki sem ekki þekkir The Beatles

Hér er upplýsingasíða um þá félaga

Hentar eldri nemendum sem kynning á tónlist þeirra félaga. 

SPILA LEIKINN HÉR!