Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Hvað þekkir þú af frægustu tónverkum sögunnar? NÝTT!

Hvað þekkir þú af frægustu tónverkum sögunnar?  
Við heyrum sýnishorn af mörgum frægustu og fegurstu tónverkum tónlistarsögunnar. tonskald morg saman
Það er þitt að geta hvert tónskáldið er.
Tilvalið til að kynnast nýjum tónverkum og uppgötva gimsteina tónbókmenntanna.
Góða og lærdómsríka skemmtun!

ÁSKRIFENDUR: 

NÁLGIST LEIKINN HÉR!