Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Nýr þjálfunarleikur - tónfræði

Lengdargildi nótna og þagna!       NOTA TOON

Hér er sprellfjörugur leikur þar sem þú átt að smella á þau lengdargildi sem þú biður um. Viðbrögðin eru af ýmsum toga. Leikurinn (æfingin) verður til þess að nemendur spila hann aftur og aftur og eins og einhvers staðar segir: Endurtekningin er móðir náms.
Hægt að láta nemendur gera æfinguna í spjaldtölvum, símum eða á SMART töflur í skólastofunni.
Góða og gagnlega skemmtun!

SPILA LEIKINN HÉR