Ágætu notendur Tónmenntavefsins: Jólin eru handan við hornið!
Í tilefni hátíðar ljóss og friðar höfum við safnað saman jóla og áramótalögum á einn stað til að auðveldara sé að nálgast þau.
Búið er að flokka sönglögin eftir efnivið og viðburðum. Farið inn á jólalögin og syngjum í okkur jólastemningu
Syngjum inn jólin!
Skoðið einnig spurningakeppnir sem tengjast jólunum hér í spurningakeppnunum. Þar er meðal annars að finna:
Jólagetraun fyrir eldri nemendur og fullorðna
Jólagetraun Tónmenntavefsins
sem og tónlist úr sögu tónlistarinnar sem tengist jólunum. Sjá tónskáldin hér
(Tsjaíkosvsky, Prokofiev ofl.)