Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Spennandi spurningakeppni fyrir skólastofuna  með spurningum úr undakeppnum hér heima og víðs vegar úr Evrópu.  Þekkirðu lögin, kannastu við tungumálið, þekkir þú flytjendurna?  Einnig nokkrar spurningar um sögu Eurovision. eURO

 

  • Ipad notendur: Notið Puffin Browser Free til að geta spilað leikinn. 
  • Chrome notendur: leyfið Flash að keyra í vafranum. 

Áskrifendur nálgist leikinn hér