Konur í íslenskri tónlist.
Hér er spurt um konur í íslenskri tónlist, flytjendur og tónskáld, úr klassískri tónlist og hryntónlist. Allar spurningar eru með hljóðdæmum, myndum og upplýsingum sem geta komið af stað umræðum.
Ekki er hægt að ætlast til að nemendur þekki alla þá sem spurt er um, en hér er kærkomið tækifæri til að vekja athygli á konum í tónlist og framlagi þeirra fyrr sem nú.
Hægt að skipta í mörg lið, velja persónur og skíra þær... sjón er sögu ríkari!
Hentar vel unglingadeildum og yngri stigum.
Unnið er að gagnagrunnstengingu keppninnar.
SKOÐIÐ KEPPNINA HÉR!
(aðeins fyrir áskrifendur)