Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

NÝTT!

Hér er ekki um eiginlega spurningakeppni að ræða heldur er þetta efni til þess að vekja athygli nemenda á notkun tónlistar í kvikmyndum. Tónlist John Williams er hér notuð til að undirstrika ólíkar Harry Potterhljóðfærasamsetningar, hraða og styrkleika sinfóníuhljómsveitar. Hentar vel fyrir kennara að nota í kennslustund með tölvu eða skjávarpa. Tóndæmi, myndskeið og ríkulega skreyttar skýringamyndir. 

Hentar einnig til sjálfnáms nemenda. Hentar sérstaklega vel Harry Potter aðdáendum. 

Vekjum áhuga nemenda á tónlistinni í gegn um sterkasta miðil samtímans: Kvikmyndir

SJÁ NÁNAR HÉR