Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

JB 2

Ný spurningakeppni á Tónmenntavefnum!


Ein af stærstu ofurstjörnum poppheimsins í dag er kanadíski söngvarinn Justin Bieber. Hér er á ferðinni fróðleg keppni um allt sem viðkemur Justin.    

Myndir, hljóðdæmi og spurningar um feril Justins hafa vakið mikla hrifningu meðal hinna fjölmörgu aðdáenda hans hér á Íslandi. Sjón er sögu ríkari!

Keppnin nýtir sér um 40 spurningar úr grunni sem valdar eru af handahófi.  Leikurinn tekur um 40 til 50 mínútur með nokkrum liðum og tilheyrandi. 

Leikurinn fyrir áskrifendur er hér

Góða skemmtun!