Ný spurningakeppni á Tónmenntavefnum!
Ein af stærstu ofurstjörnum poppheimsins í dag er kanadíski söngvarinn Justin Bieber. Hér er á ferðinni fróðleg keppni um allt sem viðkemur Justin.
Myndir, hljóðdæmi og spurningar um feril Justins hafa vakið mikla hrifningu meðal hinna fjölmörgu aðdáenda hans hér á Íslandi. Sjón er sögu ríkari!
Keppnin nýtir sér um 40 spurningar úr grunni sem valdar eru af handahófi. Leikurinn tekur um 40 til 50 mínútur með nokkrum liðum og tilheyrandi.
Leikurinn fyrir áskrifendur er hér
Góða skemmtun!