Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

lesa notur

Notist af nemanda eða leiddri kennslu kennara í skólastofu.  Smella þarf á þau atriði sem beðið er um.   Hægt að endurskoða prófið og fara yfir rétt og röng svör.   

 

Efnisatriði: Nótnanöfn í glykli, einföldustu lengdargildi nótna og þagna   

 

Góð og gagnleg skemmtun!

 

Sjá leikinn hér!