Sönglög með undirleik, laglínu og texta, eru nú orðinn stór þáttur Tónmenntavefsins. Nú er hægt að finna lag eftir þema. Sem dæmi: Lög um sumarið, Þorrann, áramótin, jólin, þjóðlög og margt annað. Kíkið inn á Syngdu með hluta tónmenntavefsins, en þar er nú að finna um 150 lög með undirleik, nótum og texta úr íslenskri sönglagahefð. Tilvalið til að læra lög úr fjársjóði íslenskra sönglaga.