Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Vefurinn verður fyrir árás tölvuþrjóta

Tónmenntavefurinn varð fyrir árás tölvuþrjóta nú fyrir nokkrum dögum. Almennt er talið að allar vefsíður verði fyrir um 300 árásum á dag. Ein þeirra komst í gegn um öryggiskerfið og olli það því að vefurinn tolvu thrjoturhefur nú verið óvirkur í nokkra daga. 

Öryggismálum hefur nú verið komið í öflugara form og vonum við að þetta eigi ekki eftir að endurtaka sig.

Þökkum biðlund og þolinmæði þeirra sem hugðust nota vefinn í kennslu og biðjumst við velvirðingar á þessum óþægindum. 

Stefán Stefánsson - forstöðumaður Tónmentavefsins