Ágætu notendur Tónmenntavefsins: Google Chrome tækniliðið hefur ákveðið að styðja ekki við tiltekinn lista af plug-ins. Scorch (Breytanlegur undirleikur á Sibelius nótnaskjölum) er eitt af þessum forritum. Þeir sem nota nótnasíðurnar er bent á að nota alla aðra vafra en Google Chrome (nóturnar birtast og spilast fullkomnlega í Firefox, Internet Explorer, Safari, Netscape og Opera. Frekari upplýsinga má lesa hér. Þetta hefur engin áhrif á annað margmiðlunarefni á síðunum.