Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

NÝ TEGUND SPURNINGALEIKS

NÝTT!

MILLJÓNAMÆRINGURINN

Ný tegund spurningakeppni á Tónmenntavefnum    Milljardamaeringur Mynd

Eitt til tvö lið.

Spurðu salinn - Hringdu í vin - Dragðu frá tvö röng svör...hljómar kunnuglega?

Spennandi og fræðandi í senn, tilvalið fyrir skólastofuna.

 

Til kennara:

Þessi fyrsta keppni úr MILLJÓNAAMÆRINGNUM eru almenn tónlistaratriði: Þekktu tónskáldið af hljóðdæmi, þekktu gítarleikara, þekktu tónlistarorð sem notuð eru í tónlist og ýmislegt fleira. Spurningarnar fara stigvaxandi í erfiðleika og ólíklegt er að yngri nemendur nái síðustu spurningunum. Notið tónmenntavefinn sem ítrun fyrir þau atriði sem spurt er um í keppninni, en þar er að finna hafsjó af fróðleik um tónskáld, tónlistartegundir, tónfræði og margt fleira.

 

Tilvalið til notkunar í kennslu í tónmennt eða tónfræði.

 

SPILAÐU LEIKINN HÉR!