Ný og spennandi spurningakeppni á Tónmenntavefnum!
Hver er gítarleikarinn sem þú heyrir spila? Hentar sérstaklega fyrir unglinga.
Pabbi og mamma hafa líka ÖRUGGLEGA gaman af keppninni...veistu meira en þau?
Nemendur geta prófað leikinn heima sem og í skólastofunni.
Finnið leikinn undir spurningakeppnir hér á vinstri hönd.
Góða skemmtun!