Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Nýtt á Tónmenntavefnum: 

Ný tegund spurningakeppni - Lukkuhjólið!    

 

Nú skipa þáttakendur í lið og síðan er lukkuhjólinu snúið og spurningin kemur úr þeim efnisþætti sem örin bendir á! 

Sjón er sögu ríkari!

Prófið nýja og skemmtilega keppni. 

Tonnmenntavefurinn lukkuhjolid

Aðrir leikir hafa verið lagfærðir - Nú kemur ekki lengur hið hvimleiða Undefined, en sú villa varð vegna uppsetningu á vefþjóni. Nú streyma leikirnir eins og þeir eiga að gera. 

Kíkið á leikina hér!