Síða 1 af 3
Nýtt á Tónmenntavefnum:
Ný tegund spurningakeppni - Lukkuhjólið!
Nú skipa þáttakendur í lið og síðan er lukkuhjólinu snúið og spurningin kemur úr þeim efnisþætti sem örin bendir á!
Sjón er sögu ríkari!
Prófið nýja og skemmtilega keppni.
Aðrir leikir hafa verið lagfærðir - Nú kemur ekki lengur hið hvimleiða Undefined, en sú villa varð vegna uppsetningu á vefþjóni. Nú streyma leikirnir eins og þeir eiga að gera.