Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
Featured

Tækniuppfærslu á vefnum lokið

Nú er lokið all mikilli tækniuppfærslu á Tónmenntavefnum. 

Mikið af greinum bætt við og myndskeið sem og afspilanlegar nótur eru nú allar virkar á tónskáldasíðunum. techincal update2

Við biðjumst velvirðingar á minni háttar truflunum sem hafa átt sér stað upp á síðkastið en nú ætti þeim að vera lokið. 

bestu kveðjur 

Stefán S. Stefánsson 

forstöðumaður Tónmenntavefsins.