Nú er lokið all mikilli tækniuppfærslu á Tónmenntavefnum.
Mikið af greinum bætt við og myndskeið sem og afspilanlegar nótur eru nú allar virkar á tónskáldasíðunum.
Við biðjumst velvirðingar á minni háttar truflunum sem hafa átt sér stað upp á síðkastið en nú ætti þeim að vera lokið.
bestu kveðjur
Stefán S. Stefánsson
forstöðumaður Tónmenntavefsins.