Stefania Turkewich-Lukianovych (25. apríl 1898 – 8. apríl 1977)
var úkraínskt tónskáld, píanóleikari og tónlistarfræðingur. Hún er talin fyrsta kventónskáld Úkraínu. Á tíma sovéskra yfirráða í Úkraínu voru verk hennar bönnuð.
— .
Arfleifð
Tónsmíðar Stefaniu Turkewich eru nútímalegar að formi en notast við sagnaminni úr úkraínskri þjóðlagatónlist, þegar þau eru ekki expressjónísk. Hún hélt áfram að semja tónverk fram á áttunda áratuginn. Stefania Turkewich lést þann 8. apríl 1977 í Cambridge á Englandi.
Heimild: Wikipedia
Nánari texti inni á tónskáldaryfirliti