Höfum bætt verulega við undirleiks skrár okkar með íslenskum textum. Varpið upp á skjá - tengið í hátalara og syngjum saman!
Skoðið listann hér yfir lögin með undirleik, laglínu, nótum og textum. Hér er að finna safn úr íslenskum sönglagaarfi sem hvergi er að finna annars staðar!