Velkomin á Tónmenntavefinn
Hörku Eurovision spurningakeppni!
Spennandi keppni með spurningum úr undakeppnum hér heima og víðs vegar úr Evrópu - Tilvalið fyrir skólastofuna. .
Þekkirðu lögin, kannastu við tungumálið, þekkir þú flytjendurna? Einnig nokkrar spurningar um sögu Eurovision.Þú sérð textabrot - heyrir tóndæmi: Hvaða lag og listamenn eru ferðinni.
Tilvalið fyrir Júró-Nörda á öllum aldri :) 4 LIÐ
Virkar á öll tæki!
SPILIÐ LEIKINN HÉR!
GÓÐA SKEMMTUN ?
STAFARUGL - LEIKUR AÐ TÓNLISTARORÐUM OG MERKINGU ÞEIRRA
Nýr spurningaleikur - ný tegund leikja!
Skemmtilegur leikur fyrir skólastofuna - 4 lið. Þú velur staf til að geta upp á orðinu sem beðið er um! Orðin sem verið að fiska eftir eru allt algeng tónlistarorð úr tónfræði og fleiru.
SPILA LEIKINN HÉR
Nýr jólaleikur á Tónmenntavefnum
Nýr og spennandi jólaleikur fyrir flesta aldurshópa. 4 lið - fjórir spurningaflokkar!
Prófið leikinn í jólaundirbúningnum!
Góða skemmtun
SPILIÐ LEIKINN HÉR!
Hver syngur þetta jólalag?
Ný spurningakeppni hjá Tónmenntavefnum - Hver syngur jólalagið sem við heyrum. Við heyrum bút úr jólalagi.
Leyfið myndskeiðinu að renna í gegn (nema að einhver sé kominn með svarið)
Þegar þið smellið á myndskeiðið þá koma svarmöguleikar í ljós. Keppendur velja rétt svar, ef það reynist rétt þá fara stigin til þess liðs.
Ef þið viljið hlusta á lagið í heild þá getið þið gert það með því að smella á spurningamerkið lengst til hægri eftir að svarið hefur verið birt, þar er lagið í fullri lengd.
Athugið að það bætast reglulega við spurningar.
Góða skemmtun
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur
Nýr spurningaleikur fyrir yngri aldurshópinn - Jólin
Hentar vel fyrir yngri nemendur - spurt um jólasveina, almennt um jólin og jólalög
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur
SPILIÐ LEIKINN HÉR (4 LIÐ)
Ný tegund spurningaleiks
Spurningaleikur um jólin
Leikur fyrir eldri nemendur og fullorðna. Jólasiðir, saga jólanna og fleira
Spilið leikinn hér (4 lið)
Spilið leikinn hér (6 lið)
Margir okkar eldri spurningaleikja voru í svokölluðu Flash formi. Flash verður ekki notað eftir áramótin 2020-2021 og því höfum við unnið hörðum höndum að því að koma nýju formi á spurningakeppnirnar.
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur