Velkomin á Tónmenntavefinn
Dansar heimsins á HTML5
Dansar heimsins
Skemmtileg og fróðleg spurningakeppni á Tónmenntavefnum
Veistu hvaða dansa á að dansa við hvers konar tónlist? Þú heyrir hljóðdæmi og færð upp svarmöguleika. Veldu í lið og skírðu liðin.
Reyndu á þekkingu þína: Hvort skal dansa vals, foxtrot eða diskó við tónlistina sem þú heyrir?
Fróðleiksmolar um dansana sem tengjast tónlistinni ásamt fjölda tóndæma.
Hentar flestum aldurshópum.
ÁSKRIFENDUR FINNIÐ LEIKINN HÉR!
Hér er að finna hjálparmyndband um notkun keppnanna
Keppnin um Bítlana - The Beatles hefur verið endurunnin
Bítlarnir - Spurningakeppni-HTML5
Hvað veistu um eina vinsælustu hljómsveit allra tíma The Beatles?
Spennandi spurningakeppni um líf og störf þessarar merku hljómsveitar
Hljóðdæmi og myndir - 4 lið
Tilvalin leið til að kynna þessa frábæru tónlist fyrir ungu fólki sem ekki þekkir The Beatles
Hér er upplýsingasíða um þá félaga
Hentar eldri nemendum sem kynning á tónlist þeirra félaga.
SPILA LEIKINN HÉR!
Hörku Eurovision spurningakeppni!
Spennandi keppni með spurningum úr undakeppnum hér heima og víðs vegar úr Evrópu - Tilvalið fyrir skólastofuna. .
Þekkirðu lögin, kannastu við tungumálið, þekkir þú flytjendurna? Einnig nokkrar spurningar um sögu Eurovision.Þú sérð textabrot - heyrir tóndæmi: Hvaða lag og listamenn eru ferðinni.
Tilvalið fyrir Júró-Nörda á öllum aldri :) 4 LIÐ
Virkar á öll tæki!
SPILIÐ LEIKINN HÉR!
GÓÐA SKEMMTUN ?
STAFARUGL - LEIKUR AÐ TÓNLISTARORÐUM OG MERKINGU ÞEIRRA
Nýr spurningaleikur - ný tegund leikja!
Skemmtilegur leikur fyrir skólastofuna - 4 lið. Þú velur staf til að geta upp á orðinu sem beðið er um! Orðin sem verið að fiska eftir eru allt algeng tónlistarorð úr tónfræði og fleiru.
SPILA LEIKINN HÉR
Nýr jólaleikur á Tónmenntavefnum
Nýr og spennandi jólaleikur fyrir flesta aldurshópa. 4 lið - fjórir spurningaflokkar!
Prófið leikinn í jólaundirbúningnum!
Góða skemmtun
SPILIÐ LEIKINN HÉR!
Hver syngur þetta jólalag?
Ný spurningakeppni hjá Tónmenntavefnum - Hver syngur jólalagið sem við heyrum. Við heyrum bút úr jólalagi.
Leyfið myndskeiðinu að renna í gegn (nema að einhver sé kominn með svarið)
Þegar þið smellið á myndskeiðið þá koma svarmöguleikar í ljós. Keppendur velja rétt svar, ef það reynist rétt þá fara stigin til þess liðs.
Ef þið viljið hlusta á lagið í heild þá getið þið gert það með því að smella á spurningamerkið lengst til hægri eftir að svarið hefur verið birt, þar er lagið í fullri lengd.
Athugið að það bætast reglulega við spurningar.
Góða skemmtun
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur