Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Hildegard Von Bingen (1098 - 1179) Þýskaland

Hildegard var átta ára þegar henni var falin umsjá Jutta frá Spenheim, abbadísar nunnuflokks. Þegar Jutta lést tók Hildegard við abbadís og stuttu síðar, árið 1141, sá hún eldtungur steyptast yfir sig af himni ofan. Frá þeirri stundu helgaði Hildegard líf sitt með því að reyna að tjá dularfullar sýnir sínar með tónsmíðum, skáldskap og leikritum. Hildegard var mjög afkastamikill rithöfundur, sem og fær læknir og verk hennar endurspegluðu náin og skapandi tengsl á milli vísinda og lista. Til að sameina ástríðu sína fyrir skáldskáp og tónlist tók Hildegard saman verk sín undir titlinum ,,Symphonia armonic celestium revelationum" (sinfónía samhljóms himneskrar opinberunar). Frá þessu safni eru komnar svonefndar afleiðslur (Endurtekning tónaraðar í annarri tónhæð) og lofsöngvar.

Hljóðdæmi

Gotneskar raddir

 
O virga ac diadema

Nútímaleg útgáfa af þessari ævagömlu tónlist.

 

Viridissima

 

Myndbrot

Hildegard von Bingen, myndskeiði ætlað að varpa ljósi á sérstæða konu sem Hildgard var  (Opus Arte-flokkurinn flytur.)

 

Yfirflokkur: Tónskáld

Leita

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

  • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
  • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
  • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
  • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
  • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
  • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
  • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!