Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Leita!

Zoltán Kodály (1882 - 1967)

 

Kodály og tónskáldið Béla Bartók voru vinir og unnu saman að því að móta ungverska nútímatónlist. Kodály var hlédrægari og varð vísindalegur þjóðlagafræðingur. Bartók var djarfari baráttu-og sköpunarmaður. Kodály vildi byrja á því að kynna ungverska tónlist í léttari flokki og það átti að vera byrjunin, síðan skyldi snúa sér að alvarlegri viðfangsefnum. Þannig eru söngleikir Kodálys mikið léttmeti og skortir jafnvel fullkomið óperuform.

 

Hljóðdæmi

Ævintýrið hefst (The fairy tale begins)

Úr óperunni ,,Háry János" eftir Kodály. Verkið var frumflutt í Búdapest árið 1926.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 

 
Intermezzo

Millispil í óperunni ,,Háry János"

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 

Sagan af falli Napóleóns

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 

 

Yfirflokkur: Tónskáld

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

  • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
  • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
  • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
  • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
  • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
  • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
  • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins