Innskráning

Notendanafn
Lykilorð

Zoltán Kodály (1882 - 1967)

 

Kodály og tónskáldið Béla Bartók voru vinir og unnu saman að því að móta ungverska nútímatónlist. Kodály var hlédrægari og varð vísindalegur þjóðlagafræðingur. Bartók var djarfari baráttu-og sköpunarmaður. Kodály vildi byrja á því að kynna ungverska tónlist í léttari flokki og það átti að vera byrjunin, síðan skyldi snúa sér að alvarlegri viðfangsefnum. Þannig eru söngleikir Kodálys mikið léttmeti og skortir jafnvel fullkomið óperuform.

 

Hljóðdæmi

Ævintýrið hefst (The fairy tale begins)

Úr óperunni ,,Háry János" eftir Kodály. Verkið var frumflutt í Búdapest árið 1926.

 
Intermezzo

Millispil í óperunni ,,Háry János"

Sagan af falli Napóleóns