Pergolesi stundaði tónlistarnám í Napólí og varð fiðlusnillingur. Mesta hljómsveitarverk hans var ,,Stóð við krossinn" en það samdi hann við dauðans dyr. Pergolesi lenti í þeim erfiðleikum að hann vildi semja alvarlegar óperur en Ítalir vildu ekkert með þær hafa, vildu bara gamanóperur. Frægust af gamanóperum Pergolesi er: ,,Ráðskonuríki". Pergolesi var hugkvæmur snillingur en dó veikur og bláfátækur 26 ára, án nokkurrar viðurkenningar. En aðeins rétt eftir dauða hans skaust nafn hans upp á frægðarhimininn og varð vinsæll sem nýjasta og glæstasta tískufyrirbærið.
Hljóðdæmi
Fac ut portem |
,,Fac ut portem Christi mortem" er fyrir altó sóló rödd
|
Sancta Mater |
Trúarverk um heilögu guðsmóðurina
|
Stabat Mater |
13.aldar Rómanskur-kaþólskur sálmur sem Pergolesi samdi við tónlist fyrir karl sópran, karl altó og hljómsveit. Er allra frægasta verk hans
|
La serva padrona |
Úr grínóperu eftir Pergolesi
|