Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Leita!

Giovanni Battista Pergolesi (1710 - 1736) Ítalía

Article Index

Pergolesi stundaði tónlistarnám í Napólí og varð fiðlusnillingur. Mesta hljómsveitarverk hans var ,,Stóð við krossinn" en það samdi hann við dauðans dyr. Pergolesi lenti í þeim erfiðleikum að hann vildi semja alvarlegar óperur en Ítalir vildu ekkert með þær hafa, vildu bara gamanóperur. Frægust af gamanóperum Pergolesi er: ,,Ráðskonuríki". Pergolesi var hugkvæmur snillingur en dó veikur og bláfátækur 26 ára, án nokkurrar viðurkenningar. En aðeins rétt eftir dauða hans skaust nafn hans upp á frægðarhimininn og varð vinsæll sem nýjasta og glæstasta tískufyrirbærið.

Hljóðdæmi

Fac ut portem

,,Fac ut portem Christi mortem" er fyrir altó sóló rödd

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 

 
Sancta Mater

Trúarverk um heilögu guðsmóðurina

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 
Stabat Mater

13.aldar Rómanskur-kaþólskur sálmur sem Pergolesi samdi við tónlist fyrir karl sópran, karl altó og hljómsveit. Er allra frægasta verk hans

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 
La serva padrona

Úr grínóperu eftir Pergolesi

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

 
Yfirflokkur: Tónskáld

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

  • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
  • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
  • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
  • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
  • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
  • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
  • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins