Tónfræði fyrir 10 til 11 ára
Kennsluefni og æfingar við hæfi yngri barna. Útprentanlegar þrautir og skemmtilegar tónheyrnaæfingar. Prentskipun er að finna neðst á síðunum. Kennarar sæki sérstaklega um svarsíður hér.
Hægt að prenta út allar æfingasíður hér (eða af hverri síðu fyrir sig)
Tilvalið fyrir nemanda á fyrstu stigum hljóðfæranáms.
Nemandi skilar inn leystum verkefnum til kennara sem fer yfir reglulega.
30 tímar - ætlaðir fyrir annað ár í hljóðfæranámi.