Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Hvað manstu um Bach, tónlist hans og ævi? 

Lestu textann um Bach og hlustaðu á tóndæmin - Reyndu svo á gráu heilasellurnar!

1. Hversu margar kantötur samdi Bach á þeim 27 árum sem hann bjó í Leipzig?

2. Hvers vegna var Bach ekki sáttur við stöðuna sem kantor?

3. Úr hvaða fræga verki Bach er þessi tónlist?

4. 9. Hvað einkenndi Bach helst sem tónskáld á Barrok tímabilinu?

5. Hjá hverjum lærði Jóhann hinn ungi fyrst um tónlist?

 

6. Úr hvaða verki heldur þú að þetta tóndæmi sé? 

 

7. Hvaða verkefni og hlutverk hafði Bach sem kantor við kirkju Sankti Tómasar í Leipzig?

 

 

8. Úr hvaða fræga verki Bach er þessi tónlist?

9. Hversu margir tónlistarmenn voru í fjölskyldu Bachs?

10. Hvenær byrjaði almenningur að meta Bachs tónlist af fullri alvöru?

 

11. Hvað gerðist þegar Bach var hirð-organisti í Weimar?

User Details