Ágætu notendur
Spurningakeppnir eru komnar í lag. Vegna breytinga á uppsetningu bandarískar hugbúnaðarþjónustu sem Tónmenntavefurinn skiptir við eru bjóða leikirnir upp á einn þáttakanda að þessu sinni. Unnið er að uppfærslu fullkomnari útfærslu leikjanna.
Ný og spennandi spurningakeppni um Eurovision söngvakeppnina 2014!
Hvað veistu um lögin, löndin, þáttakendurna, forkeppnina hér heima ofl. Hljóðdæmi og myndir. Spilaðu leikinn í skólastofunni eða með vinum og fjölskyldu.
Hver er konan með skeggið eiginlega!!!
Hentar öllum!
Tónmenntavefurinn hefur nú uppfært vefsvæði sitt til að bæta öryggi og stöðugleika vefsins. Hraðari svörun og meiri möguleikar munu gera ýmsar spennandi nýjungar mögulegar.
Fylgist með á nýjum Tónmenntavef!
Hvað manstu úr undankeppninni hér heima á Íslandi? Fimmtán spurningar sem verða sífellt erfiðari eftir sem á dregur. Myndir og hljóðdæmi.
Tegund keppni: Milljónamæringurinn - Hringdu í vin - Spurðu salinn - Taktu út 2 rétt svör
Hentar vel öllum áhugasömum tónlistarunnendum, sérstaklega Eurovision áhugafólki. Eitt lið
Sjáið keppninna undir spurningakeppnir.