Velkomin á Tónmenntavefinn
Spurningaleikir í lagi
- Búin til þann 21 Ágúst 2015
- Updated: 29 Ágúst 2016
Ágætu notendur
Spurningakeppnir eru komnar í lag. Vegna breytinga á uppsetningu bandarískar hugbúnaðarþjónustu sem Tónmenntavefurinn skiptir við eru bjóða leikirnir upp á einn þáttakanda að þessu sinni. Unnið er að uppfærslu fullkomnari útfærslu leikjanna.