Velkomin á Tónmenntavefinn
Hugur og hlustun
- Búin til þann 05 Nóvember 2020
- Updated: 05 Nóvember 2020
Skemmtilegur spurningaleikur þar sem fróðleik um hljóðfærin - með myndum - hljóðskeiðum og gagnvirkum spurningum er blandað saman. Tilvalið fyrir nemanda eða kennara í skólastofu til að leiða kynna hljóðfæri úr mismunandi hljóðfærafjölskyldum. Við hefjum leikinn á tveimur hljóðfærum.
Hér reynir á einbeitingu og á að taka vel eftir!
LEIKURINN VERÐUR HÉR OPINN UM STUND - GÓÐA OG FRÓÐLEGA SKEMMTUN!