Velkomin á Tónmenntavefinn
Skemmtilegt æfingapróf úr undirstöðuatriðum tónfræðinnar
- Búin til þann 29 Ágúst 2016
- Updated: 15 September 2018
Notist af nemanda eða leiddri kennslu kennara í skólastofu. Smella þarf á þau atriði sem beðið er um. Hægt að endurskoða prófið og fara yfir rétt og röng svör.
Efnisatriði: Nótnanöfn í glykli, einföldustu lengdargildi nótna og þagna
Góð og gagnleg skemmtun!