Velkomin á Tónmenntavefinn
Nýtt á Tónmenntavefnum - Fyrri fréttir
Article Index
Síða 3 af 3
Ný og spennandi spurningakeppni á Tónmenntavefnum!
Hvað kemur aftur næst í textanum?
Spurning sem flestir hafa einhvern tíma lent í að spyrja sjálfan sig og aðra. Hér er á ferðinni spurningakeppni þar sem þáttakendur heyra bút úr lagi sem skyndilega stöðvast og það er keppendanna að botna textalínuna.
Eingöngu íslenskir textar.