Höfum endurunnið hina vinsælu keppni um íslensku söngvarana.
Íslenskir söngvarar og söngkonur. Þú heyrir hljóðdæmi og sérð ljósmynd - Hver er söngvarinn? Skipum í lið og spreytum okkur.
Allar íslensku stjörnurnar úr heimi popps og rokktónlistar. Hentar öllum aldurshópum.
Nú er spurningakeppnin um íslenska rapptónlist tilbúin til notkunar á öllum tækjum, símum og spjaldtölvum sem og venjulegum tölvum.
Allt um íslenska rapptónlist og rapptónlistarmenn. Hljóðdæmi, myndir og skemmtilegar spurningar. Hversu hipp og kúl ertu í rappheiminum á Íslandi?
Vinsamlegast athugið að í sumum textum er að finna gróft málfar og blótsyrði
Góða og gagnlega skemmtun
Skemmtileg og fróðleg spurningakeppni á Tónmenntavefnum
Veistu hvaða dansa á að dansa við hvers konar tónlist? Þú heyrir hljóðdæmi og færð upp svarmöguleika. Veldu í lið og skírðu liðin.
Reyndu á þekkingu þína: Hvort skal dansa vals, foxtrot eða diskó við tónlistina sem þú heyrir?
Fróðleiksmolar um dansana sem tengjast tónlistinni ásamt fjölda tóndæma.
Hentar flestum aldurshópum.