Velkomin á Tónmenntavefinn
NÝTT: Hlustaðu og horfðu á hvernig ólíkar tegundir gítara hljóma!
Við heyrum hér og sjáum dæmi af nokkrum helstu tegundum rafmagnsgítara: Gibson, Fender, Ibanez ofl. Hvaða gítar finnst þér flottastur? 😊
Skoða síðuna hér (áskrifendur)
Hrekkjarvöku spurningaleikur
Spurningaleikur fyrir skólastofuna (að sjálfsögðu 13 spurningar)
Hvað manstu úr hrekkjavöku bíómyndum eins og Gremlins, Casper draugurinn, ofl?
Góða og hryllilega skemmtun!
Stefania Turkewich (1898-1977) Úkraína
Stefania Turkewich-Lukianovych (25. apríl 1898 – 8. apríl 1977)
var úkraínskt tónskáld, píanóleikari og tónlistarfræðingur. Hún er talin fyrsta kventónskáld Úkraínu. Á tíma sovéskra yfirráða í Úkraínu voru verk hennar bönnuð.
— .
Arfleifð
Tónsmíðar Stefaniu Turkewich eru nútímalegar að formi en notast við sagnaminni úr úkraínskri þjóðlagatónlist, þegar þau eru ekki expressjónísk. Hún hélt áfram að semja tónverk fram á áttunda áratuginn. Stefania Turkewich lést þann 8. apríl 1977 í Cambridge á Englandi.
Heimild: Wikipedia
Nánari texti inni á tónskáldaryfirliti
Nýtt! Nemendaleikur - Finndu rétta hljóðfærið!
Þjálfun í að þekkja rétt hljóðfæri og forða sér undan pöddunum sem elta mann í leiðinni!
Skemmtilegur og fróðlegur leikur fyrir yngri aldurshópa
SPILA LEIKINN: (áskrifendur) Finndu rétta hljóðfærið!
Hrekkjarvöku spurningaleikur
Spurningaleikur fyrir skólastofuna (að sjálfsögðu 13 spurningar)
Hvað manstu úr hrekkjavöku bíómyndum eins og Gremlins, Casper draugurinn, ofl?
Góða og hryllilega skemmtun!
Fjöldi nýrra sönglaga á Tónmenntavefnum!
Höfum bætt verulega við undirleiks skrár okkar með íslenskum textum. Varpið upp á skjá - tengið í hátalara og syngjum saman!
Skoðið listann hér yfir lögin með undirleik, laglínu, nótum og textum. Hér er að finna safn úr íslenskum sönglagaarfi sem hvergi er að finna annars staðar!