Stefania Turkewich (1898-1977) Úkraína
-
Búin til þann 24 Mars 2022
-
Updated: 13 Mars 2023
Stefania Turkewich-Lukianovych (25. apríl 1898 – 8. apríl 1977)
var úkraínskt tónskáld, píanóleikari og tónlistarfræðingur. Hún er talin fyrsta kventónskáld Úkraínu. Á tíma sovéskra yfirráða í Úkraínu voru verk hennar bönnuð.
Arfleifð
Tónsmíðar Stefaniu Turkewich eru nútímalegar að formi en notast við sagnaminni úr úkraínskri þjóðlagatónlist, þegar þau eru ekki expressjónísk. Hún hélt áfram að semja tónverk fram á áttunda áratuginn. Stefania Turkewich lést þann 8. apríl 1977 í Cambridge á Englandi.
Heimild: Wikipedia

Nánari texti inni á tónskáldaryfirliti
Yfirflokkur: Fréttir