Eins og fram hefur komið hefur Flash verið fjarlægt úr vöfrum.
Nú er hægt að spila ýmsa eldri leikina með því að hlaða niður Flash spilara á tölvuna.
Sækið forritið hér
Veljið stýrikerfið (Windows eða Mac)
Veljið: Download the Flash Player projector Ræsið forritið á tölvuni. -- Opnið forritið
Farið á síðuna (innan Tónmenntavefsins) þar sem leikinn er að finna:
Þetta er slóð leiksins Opnið nú forritið sem þið voruð að hlaða niður
Límið hlekkinn í reitinn.
Breytið síðustu 4 stöfunum í swf í stað html (Mikilvægt!)
Þetta mun gera það kleift að notendur vefsins geta notað allar spurningakeppnir og annað Flash efni vefsins meðan unnið er að breytingum á leikjunum.
Vinna þarf allar keppnir upp frá grunni úr Flash og eins og gefur að skilja er það all mikið verk.
Hafið samband ef eitthvað er óljóst :)
Gagnlega og góða skemmtun!